Fundur þingmannanefndar og ráðherra EFTA

Dagsetning: 22.–23. júní 2009

Staður: Hamar, Noregi

Þátttakendur/ábyrgðaraðilar

  • Árni Þór Sigurðsson, alþingismaður
  • Jónína Rós Guðmundsdóttir, alþingismaður
  • Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður
  • Valgerður Bjarnadóttir, alþingismaður
  • Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingismaður
  • Arna Gerður Bang, starfsmaður skrifstofu Alþingis